Um Vínskólann
Vilt þú læra allt sem þú þarft að vita um vín á einni kvöldstund?
Í Vínskólanum á Spritz smökkum við 7 mismunandi vín í hágæða kristalsglösum í fallegu umhverfi. Kennari námskeiðsins er vínsérfræðingurinn Halldór Guðmundsson en hann hefur verið áberandi í veitingabransanum í Reykjavík um árabil.
Markmið námskeiðsins er að læra að þekkja það hvað okkur finnst gott varðandi vín og að fræðast á líflegan og skemmtilegan hátt um undraverðan heim vínsins.
Markmið námskeiðsins er að læra að þekkja það hvað okkur finnst gott varðandi vín og að fræðast á líflegan og skemmtilegan hátt um undraverðan heim vínsins.












Námskeiðið er haldið annan hvern miðvikudag klukkan 19:00 í veislusalnum Spritz Venue á Rauðarárstíg 27.
Við mælum með að fylgjast með gangi mála á Facebook og Instagram síðu Vínskólans.
Við mælum með að fylgjast með gangi mála á Facebook og Instagram síðu Vínskólans.
ERT ÞÚ MEÐ GJAFABRÉF?
Ef þú ert með gjafabréf eða einhverskonar afsláttarkjör þá þarftu bara að velja dagsetningu með því að smella HÉR og segja okkur frá því að þú viljir mæta þennan dag með því að fylla út formið hér að neðan.
Nauðsynlegt er að mæta með gjafabréfin með á námskeiðið.
Nauðsynlegt er að mæta með gjafabréfin með á námskeiðið.