Um Spritz
Spritz er glæsilegur veislusalur í miðbæ Reykjavíkur sem tekur að hámarki 40 manns. Salurinn er í raun fullbúinn kokteilabar með löngu marmaraborði. Salurinn leigist út með glösum, bjórdælu, áfengi og öllu öðru sem snýr að drykkjum.
Ef fólk vill koma með mat þá bendum við á veisluþjónustuna Nomy en í gegnum þá er hægt að panta pinnamat.
Ef fólk vill koma með mat þá bendum við á veisluþjónustuna Nomy en í gegnum þá er hægt að panta pinnamat.
Spritz hentar vel fyrir:
Fundi, afmælisveislur, lítil brúðkaup, myndatökur, kynningar, námskeið, útgáfuhóf og margt fleira.
Það sem er innifalið:
Innifalið í salaleigunni eru þrif fyrir og eftir viðburðinn,
starfsmenn/barþjónar, glös, klaki, 60" skjár og fleira sem snýr að þínum
viðburði.
Hefur þú áhuga á að bóka salinn?
Hafðu samband hér að neðan til að fá verð og athuga hvort salurinn sé laus.